Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Fjósið á Stóru Mörk III stækkað
Fréttir 11. nóvember 2014

Fjósið á Stóru Mörk III stækkað

Höfundur: Vilmundur Hansen

„Framkvæmdirnar ganga ágætlega og ég á von á að nýbyggingin, sem er 200 fermetrar, verði reist í næstu viku,“ segir Eyvindur Ágústsson, bóndi á Stóru Mörk III undir Eyjafjöllum, sem rekur kúabú ásamt eiginkonu sinni og tengdafjölskyldu.

„Viðbótin felst aðallega í að setja upp nýja bása en við erum þegar með tvo mjaltaróbóta og góða fóðrunaraðstöðu.“

Eins og er erum við með 100 kýr en þær verða milli 120 og 130 eftir að framkvæmdunum lýkur. Nýju básarnir eru 40 og stærri en almennt gerist í íslenskum fjósum til þess að gripirnir hafi meira pláss.“

Eyvindur segir að þrátt fyrir að básarnir séu rýmri en reglur gera ráð fyrir eigi hann ekki von á að það verði farið að flytja inn stærra kúakyn til landsins á næstu árum. „Persónulega hefði ég ekkert á móti því en er ekki bjartsýnn á að það gerist á næstu árum.“

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...