Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Félagsstarf landshorna á milli
Mynd / Aðsendar
Líf og starf 6. febrúar 2023

Félagsstarf landshorna á milli

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Þeir eru heldur betur hressir öðlingarnir hér á myndunum, en félagsstarf þeirra er lokið hafa lífskafla sínum á vinnumarkaði er afar virkt víða um landið. Til dæmis eru heil fimmtíu og fimm félög einungis ætluð þeim er orðnir eru sextíu ára og þar yfir. Ferðalög, lestur bóka, líkamsrækt, kórastarf, dansleikir og ýmiss konar vinna handverks er meðal þess sem hægt er að taka sér fyrir hendur enda nauðsynlegt að hafa eitthvað fyrir stafni og njóta (félags)lífsins. Hér fáum við að líta á brot af starfsemi félaga eldri borgaranna okkar landshorna á milli – og má með sanni segja að þeim leiðist síður en svo!

12 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...