Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Evrópskir bændur biðja um markaðsstuðning vegna bandarískra tolla
Mynd / HKr.
Fréttir 15. nóvember 2019

Evrópskir bændur biðja um markaðsstuðning vegna bandarískra tolla

Höfundur: /Bondelaget - ehg
Landbúnaðarráðherrar frá Ítalíu og Frakklandi hafa óskað eftir því við Evrópusambandið að nota markaðsstuðning til að hjálpa bændum við áhrifin sem tollurinn sem settur var á í Bandaríkjunum hefur. 
 
Tollurinn, sem er 25%, var innleiddur eftir að Bandaríkin fengu staðfestingu á því að evrópska félagið Airbus hafði fengið ólöglegan stuðning. Vín, viskí, ólífur og mjólkurvörur eru meðal þeirra vöruflokka sem verða fyrir barðinu á tollinum. Ítalir óska eftir stuðningi á sérstakri geymslu á dýrum ostum og Frakkar vilja ráðstafanir fyrir vín. Ólífubændur, sem áttu í vandræðum áður en tollurinn var settur á fá nú þegar aðstoð en eftir um það bil ár er reiknað með úrskurði í svipuðu máli gegn Boeing sem getur endað með því að Evrópusambandið setji á ráðstafanir gegn Bandaríkjunum. 
 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...