Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Sæmundur Holgersson tann­læknir og eiginkona hans, Guðbjörg Guðmundsdóttir, sem hefur verið hans hægri hönd, hafa lokað stofunni sinni eftir 50 ára starf á Hvolsvelli.

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Mynd / Aðsend

„Okkur þykir þetta mjög miður því Sæmundur og Guðbjörg hafa þjónustað okkar íbúa og nærsveitir gríðarlega vel undanfarna áratugi. Ég veit líka að þau höfðu mikinn metnað fyrir því að tryggja að hér yrði áfram tannlæknaþjónusta með því að auglýsa sína aðstöðu gagngert í „tannlæknasamfélaginu“ en mér skilst að fáir hafi sýnt því áhuga.

Að hafa ekki tannlækni er vissulega ákveðin þjónustuskerðing fyrir íbúa hér í Rangárþingi eystra og fyrir austan okkur. Mig langar þó að koma á framfæri fyrir hönd sveitarstjórnar kærum þökkum til Sæmundar og Guðbjargar fyrir þá góðu þjónustu sem þau hafa veitt hér á Hvolsvelli í þessi 50 ár,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Þýskar heimsbókmenntir
3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Laufey
3. desember 2025

Laufey

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu
4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Þúsund ár og þúsund enn
4. desember 2025

Þúsund ár og þúsund enn

Góður árangur náðst
4. desember 2025

Góður árangur náðst

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f