Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fangelsið á Litla-Hrauni við Eyrarbakka.
Fréttir 19. júlí 2021

Endurbætur á Litla-Hrauni

Höfundur: Magnús Hreiðar Hlynsson

Ríkisstjórnin hefur sam­þykkt að fara í mikl­ar endurbætur og upp­byggingu í fangels­inu á Litla-Hrauni á Eyrar­bakka að tillögu dóms­mála­ráðherra. Að mati Framkvæmda­sýslu ríkisins er kostnaður við nauðsynlegar endur­bætur áætlaður um 1,6 milljarðar króna. Pening­arnir verða meðal annars notaðir til að byggja upp öfluga heilbrigðis- og endur­hæfingar­þjónustu fyrir fangelsis­kerfið í heild og einnig til að lagfæra aðstöðu, bæði fanga og fangavarða, á Hrauninu. Hinar ýmsu deildir fangelsisins verða aðskildar og aðbúnaður aðstandenda til heimsókna endurbættur.
Litla-Hraun er stærsta fangelsi landsins og því eðlilegt að horfa til þess við uppbyggingu á öflugri heilbrigðis- og endur­hæfingarþjónustu fyrir fangelsiskerfið. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða er ófullnægjandi.
Með framkvæmdum þeim sem nú verður ráðist í er stefnt að því að vandamál fangelsisins verði færð í fullnægjandi horf. Framkvæmdunum á að vera full­lokið um mitt ár 2023.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f