Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Heimsmet var sett í mars á þessu ári þegar stórri Deutze-Fahr dráttarvél var lagt á stúta á 12 glerflöskum á 1 mínútu og 22 sekúndum.
Heimsmet var sett í mars á þessu ári þegar stórri Deutze-Fahr dráttarvél var lagt á stúta á 12 glerflöskum á 1 mínútu og 22 sekúndum.
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tölvustýrðri dráttarvél.

Á aðeins 1 mínútu og 22 sekúndum settu Stefan Petke og sonur hans Fabian frá Mallersdorf-Pfaffenberg í Neðra-Bæjaralandi heimsmet með því að leggja 7 tonna dráttarvél frá Lauingen verksmiðjunum ofan á stúta á tólf glerflöskum.

Ef íslenskir bændur vilja reyna að slá þetta met, er sennilega örugg­ara að byrja á því að kynna sér hvernig feðgarnir fóru að þessu á vefslóðinni; https://www.deutz-fahr.com/en-eu/deutz-fahr-world/news-events/10773-a-series-6-ttv-tractor-parked-on-glass-bottles.

Skylt efni: DEUTZE-FAHR

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...