Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021
Fréttir 7. október 2021

Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021

Á yfirstandandi kvikmyndahátíð RIFF 2021 er myndin Cow eftir Andreu Arnold á dagskrá. Um fyrstu heimildarmynd þessa breska Óskarsverðlaunaleikstjóra er að ræða, en í henni er dregin upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Tveir sýningardagar eru á dagskrá fyrir myndina, fyrri var 1. október en seinni sýningin er á laugardaginn 9. október klukkan 13 í Bíó Paradís. 

Myndin fjallar um kúnna Lumu, útfrá sjónarhorni Lumu, og daglegt líf hennar yfir nokkur ár. Manneskjur koma lítið við sögu nema þegar hugað er að kúnni í daglegu lífi hennar.

Myndin er hugsuð sem óður til kýrinnar og þjónustu hennar í þágu mannsins. Fyrir mannfólkið að skilja bæði fegurðina og þær áskoranir sem kýr upplifa á lífsferli sínum. Ekki á rómantískan heldur raunsæjan máta.

Andrea hefur leikstýrt meðal annars American Honey, Big Little Lies og Fish Tank.

Skylt efni: Cow

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...