Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Borgfirskur flamenkó-gítarleikari og spænskir listamenn bjóða til veislu
Líf&Starf 30. júní 2021

Borgfirskur flamenkó-gítarleikari og spænskir listamenn bjóða til veislu

Þessa dagana eru spænskir flamenkó-listamenn að troða upp víða um land í samvinnu við borgfirska gítarleikarann Reyni Hauksson. Þetta er í þriðja sinn sem sýningarnar „Flamenkó á Íslandi“ eru haldnar á Íslandi en þar koma fram bæði íslenskir og spænskir listamenn.

Tilefnið er útgáfa fyrstu íslensku flamenkó-hljómplötunnar sem Reynir Hauksson gaf út í fyrra. Sýningarnar áttu að fara fram síðasta vor en vegna kórónuveirufársins þurfti að fresta þeim. Listamennirnir eru því búnir að bíða lengi spenntir eftir tækifærinu til að koma fram.

Hljómsveitina skipa fjórir spænskir flamenkó-listamenn ásamt Reyni Haukssyni frá Hvanneyri. Sveitin mun einbeita sér að landsbyggðinni í ár þar sem hún boðar fagnaðarerindið með flamenkósöng og dansi.


Sýningarnar fara fram á eftirtöldum stöðum:

Græna Hattinum 1. júlí

Valhöll Eskifirði 2. júlí

Borgarfirði-Eystri 3. júlí

Gamla Bíó í Reykjavík 8. júlí

Frystiklefanum Rifi 9. júlí

Hvanneyri Pub 10. júlí

Vestmannaeyjum 11. júlí


Hljómsveitna skipa:

Reynir del Norte - Gítar

Jorge el Pisao - Gítar

Jacób de Carmen - Söngur

Paco Fernández - Dans

Cheito - Slagverk


Miðar eru aðgengilegir hér á Tix.is.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f