Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Borða páskaegg,  fara á skíði og í sund
Fólkið sem erfir landið 30. mars 2021

Borða páskaegg, fara á skíði og í sund

Jónas er stundvís og glaður stærðfræðisnillingur sem á heima í Kópavogi, með pabba, mömmu, stóru systur og veiðihundinum Gauju. 

Hann æfir fótlbolta með Breiðablik og þykir gaman að spila tölvuleiki.  Jónas elskar ís og góðan mat.

Nafn: Jónas Guðjónsson.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Í vesturbæ Kópavogs.

Skóli: Kársnesskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði og íþróttir eru skemmtilegastar.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Ljón.

Uppáhaldsmatur: Píta.

Uppáhaldshljómsveit: Daði og gagnamagnið.

Uppáhaldskvikmynd: Avengers, Infinity War.

Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk lest í jólagjöf.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með Breiðabliki, ég hef líka prófað frjálsar íþróttir og það var mjög gaman, en mig langar til að prófa handbolta.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Húsasmiður eins og pabbi minn.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppa niður af bílskúrsþaki, ég ætla ekki að gera það aftur.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um páskana? Ég ætla að borða páskaegg, fara á skíði og í sund.

Næst » Ég skora á vinkonu mína, Heiðrúnu Önnu Kristinsdóttur, að svara næst.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...