Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvælaráðuneyta fer yfir tjónaskráningar vegna kuldakastsins sem reið yfir landið í byrjun síðasta sumars.

Engar greiðslur hafa átt sér stað þar sem ekki hefur verið gengið frá útfærslu þeirra, en áðurnefndur starfshópur mun skila inn tillögum til matvælaráðherra fljótlega. Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúmur milljarður króna á 375 búum. Frá þessu er greint í svari matvælaráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins.

Bjargráðasjóður annast greiðslur styrkja vegna kaltjóns á túnum bænda veturinn 2023 til 2024. Bændur sem urðu fyrir hvað mestu tjóni gátu sótt um og hafa fengið fyrirframgreiðslu upp í væntanlegan styrk. Stefnt er að uppgjöri og greiðslum styrkja vegna kaltjóns í janúar, en fyrirframgreiðslur koma til frádráttar við uppgjör.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...