Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu
Gamalt og gott 20. febrúar 2019

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Umræddir bændur voru Daníel Magnússon í Akbraut í Rangárþingi ytra og Karl Jónsson á Bjargi í Bláskógarbyggð. Í fréttinni kemur fram að Karl hefði verið upphafsmaður að þessum breytingum enda mikill áhugamaður um fóðurfræði. Varðandi kalí sagði Daníel í samtali við Bændablaðið að það mætti heldur ekki vera of lítið af því í heyinu sem kúm komnum að burði væri gefið því þá gæti það valdið því að við burð losni fylgjan og kálfurinn drepist. Það verður því að fylgjast vel með hve mikið kalí er í heyinu.

„Við vitum því eiginlega ekki hvað við er um búnir að upp götva með þessu. Þetta þarfnast meiri rannsókna. Við fylgjumst með því í heyefna greiningu yfir sumarið hvernig kalí staðan er í túnspildun um og reynum að hafa kalíið hvorki of mikið né of lítið á ákveðnum spildum,“ sagði Daníel. 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...