Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
 Sérvöruverslunin Me&Mu býður upp á matvæli úr hágæða íslensku hráefni.
Sérvöruverslunin Me&Mu býður upp á matvæli úr hágæða íslensku hráefni.
Líf og starf 7. október 2022

Bændamarkaður í Garðabæ

Smáframleiðendur víða að af landinu kynntu vörur sínar á bændamarkaði sem haldinn var á Garðatorgi í Garðabæ þann 1. október sl. í tilefni af Uppskeruhátíð bæjarins.

Verslunin Me&mu var meðal þeirra sem stóðu að markaðnum og var þar hægt að smakka og skoða íslenskt framleiddar mat- og handverksvörur. Ekki var annað að sjá en gestir hátíðarinnar hafi kunnað að meta vörurnar beint úr héraði.

Vörur Kikk&Krása, Kúrekanammi kitluðu bragðlaukana.
 Handgerðu hágæðakryddin frá Mabrúka vöktu mikla hrifningu.
100% organic snyrtivörur Benja næra bæði líkama og sál.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f