Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Óskar Björnsson, skólastjóri Árskóla, veitir gjöfinni, uppstoppuðum landsvölu og tildru, frá Ingólfi Sveinssyni viðtöku.
Mynd / Árskóli
Fréttir 24. febrúar 2016

Árskóla gefnir tveir uppstoppaðir fuglar

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Árskóli á Sauðárkróki fékk á dögunum fína gjöf, en Ingólfur Sveinsson kom færandi hendi í skólann og gaf tvo uppstoppaða fugla, landsvölu og tildru.
 
 „Það er gaman að segja frá því að landsvalan, sem er sjaldgæfur fugl á Íslandi, fannst í skólahúsi Árskóla við Skagfirðingabraut haustið 1973 þegar hluti hússins var enn í byggingu. Fuglinn, sem átti enga möguleika á að lifa hér á landi, flaug inn í hálfbyggt húsið. Hann var fangaður og settur í búr, en lifði aðeins í tvo daga,“ segir í frétt um gjöfina á vef Árskóla. Landsvala lifir á skordýrum sem hún tekur á flugi. 
Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...