Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hér er hópurinn sem sótti sýninguna í Essen – að ofanverðu talið frá vinstri; Þórunn Eiðsdóttir, Þorvaldur Snorrason, Rósa Ragnarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gísli Þorvaldsson, Hjalti Garðar Lúðvíksson, Gísli Jóhannesson, María Reykdal, Baldur Þorgeirsson og Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ. Að neðan, talið frá vinstri; Helgi Jóhannesson, ráðunautur hjá RML, Birgir Birgisson, Sara Hafbergsdóttir, Hafberg Þórisson, Guðrún Birna Brynjarsdóttir, starfsmaður BÍ.
Hér er hópurinn sem sótti sýninguna í Essen – að ofanverðu talið frá vinstri; Þórunn Eiðsdóttir, Þorvaldur Snorrason, Rósa Ragnarsdóttir, Gunnar Bjarnason, Gísli Þorvaldsson, Hjalti Garðar Lúðvíksson, Gísli Jóhannesson, María Reykdal, Baldur Þorgeirsson og Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ. Að neðan, talið frá vinstri; Helgi Jóhannesson, ráðunautur hjá RML, Birgir Birgisson, Sara Hafbergsdóttir, Hafberg Þórisson, Guðrún Birna Brynjarsdóttir, starfsmaður BÍ.
Mynd / gbb
Líf og starf 28. febrúar 2023

Allt það nýjasta

Höfundur: Guðrún Birna Brynjarsdóttir

Dagana 23.–27.janúar fór hópur garðyrkjubænda á IPM-ESSEN sýninguna í Essen í Þýskalandi til að kynna sér allt það nýjasta í heimi garðyrkjunnar.

Á sýningunni voru yfir 1.300 fyrirtæki með sýningarbása frá yfir 100 löndum og komu yfir 40.000 manns á sýninguna í ár. Voru garðyrkjubændur ánægðir með sýninguna og veitti hún innsýn inn í framtíðina og hvaða lausnir er meðal annars hægt að tileinka sér í umhverfisvænni umbúðum, tækjakosti og ræktunarefnum til að minnka kolefnislosun greinarinnar.

7 myndir:

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...