Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Frá aðalfundi LS 2015.
Frá aðalfundi LS 2015.
Mynd / HKr.
Fréttir 30. mars 2017

Aðalfundur LS settur í dag og árshátíð á morgun

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda verður settur í dag 30. mars og á morgun verður fagráðstefna og árshátíð. Setning verður kl. 13.00 á Hótel Sögu.

Fagráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel Sögu.

Árshátíð LS verður svo haldin föstudagskvöldið 31. mars.

Dagskráin fer hér á eftir.

 

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2017

Sauðfjárrækt morgundagsins

Fimmtudagur 30. mars

13:00:Setning fundarins 
Þórarinn Ingi Pétursson, formaður sauðfjárbænda

Kosning fundarstjóra og fundarritara

Kosning kjörbréfanefndar

13:20 Ávörp gesta

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra

Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna

13:40 Erindi

Kortlagning gróðurauðlindarinnar: Árni Bragason landgræðslustjóri

Lambakjöt og neytendur: Oddný Anna Björnsdóttir, verkefnisstjóri í samfélagsábyrgð og neytendamálum hjá Krónunni.

Landssamtök slátursleyfishafa, Ágúst Andrésson

Íslensk sauðfjárrækt árið 2027, Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri sauðfjárbænda

Okkar afurð, okkar mál – Neytendastefna sauðfjárbænda, Svavar Halldórsson

14:30 Skýrslur og reikningar

Ari Teitsson, stjórnarformaður ÍSTEX

Reikningar LS: Svavar Halldórsson

Skýrsla kjörbréfanefndar – kynning fulltrúa

Umræður og afgreiðsla skýrslna, reikninga, neytendastefnu og framtíðarstefnu.

Almennar umræður

15:45 Málum vísað til nefnda

15:45 Kaffihlé

16:00 Almennar umræður

17:30 nefndarstörf

18:30 Kvöldverður í Skrúð

19:15 Nefndastörf

20:00 Afgreiðsla mála

21:00 Fundi frestað


Föstudagur 31. mars

08:00: Nefndastörf

09:00 Afgreiðsla mála

10:00 Kaffihlé

10:15 Afgreiðsla mála

12:00 Hádegismatur og afhending viðurkenninga Icelandic Lamb (Award of Excellence) með léttum hádegisverði.

13:00 Kosning

13:30 Önnur mál

14:30 Fundi slitið
 

15:00 Fagráðstefna

15:00 Rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir

15:40 Rekstur sauðfjárbúa
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir

16:00 Kaffihlé

16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson

16:25 umræður

Hrútaverðlaunin 2017

17:30 Ráðstefnuslit

Árshátíð LS

19:00 Fordrykkur

20:00 Árshátíð í Súlnasal Hótels Sögu

 

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...