Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
70 ára albatrosi
Á faglegum nótum 16. mars 2021

70 ára albatrosi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Elsti villti fugl sem vitað er um er 70 ára gamall albatrosi og það sem meira er, fuglinn er nýbúinn að klekja unga úr eggi.

Albatrosinn, sem kallast Wisdom, var merktur árið 1956 og hefur sami fuglafræðingurinn fylgst með honum síðan þá. Þann 1. febrúar síðastliðinn klaktist ungi úr eggi sem Wisdom verpti á Midway Atoll náttúruverndarsvæðinu, sem er á eyju í norðanverðu Kyrrahafi.

Karlfuglinn sem Wisdom á ungann með hefur verið félagi hennar frá árinu 2010 en almennt velja þeir sér einn félaga yfir ævina. Frá því að farið var að fylgjast með albatrosnum gamla hefur hún átt 30 unga, sem telst mikið af albatrosa sem gera sér hreiður og verpa annað hvert ár.

Albatrosar eru meðal fuglategunda sem eru í útrýmingarhættu vegna mengunar og aukins lofthita í heiminum.

Lausn á vísnagátu
Líf&Starf 24. nóvember 2025

Lausn á vísnagátu

Lausnin á vísnagátu Guðbjörns Sigurmundssonar í síðasta Bændablaði er orðið mál.

Skákmánuðurinn janúar
Líf&Starf 3. febrúar 2025

Skákmánuðurinn janúar

Janúarmánuður hefur lengi verið frekar stór skákmánuður á Íslandi. Í þeim mánuði...

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...