Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Stutt við nýliða í búskap og ættliðaskipti
Fréttir 18. ágúst 2025

Stutt við nýliða í búskap og ættliðaskipti

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Umsóknarfrestur um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025 er til 1. september.

Markmið nýliðunarstuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Umsóknum er skilað inn á vefinn Afurð.is.

Til að geta hlotið styrk þurfa umsækjendur að vera á aldrinum 18–40 ára og mega ekki hafa hlotið slíkan stuðning áður. Viðkomandi séu að kaupa búrekstur eða hlut í búrekstri í fyrsta skipti eða hafi leigt eða keypt búrekstur innan þriggja ára frá 1. janúar á umsóknarári.

Viðkomandi hafi með sannarlegum hætti lagt út fyrir fjárfestingu annaðhvort með eigin fé eða lántöku. Þá þarf að uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað. Sjá nánari upplýsingar á vefnum bondi.is.

Skylt efni: nýliðunarstyrkir

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...