Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Meðallestur prentmiðlla á landsvísu
Meðallestur prentmiðlla á landsvísu
Í deiglunni 9. febrúar 2023

Mest lesna blað landsins?

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Lestur Fréttablaðsins hefur hrunið eftir að útgáfufyrirtækið Torg ákvað að breyta dreifingu blaðsins.

Nýjar tölur Gallup um lestur prentmiðla sýna að í janúar var lestur Fréttablaðsins á landsvísu 15,7% og er orðinn minni en lestur Morgunblaðsins, sem mælist 18,9%. Ástæða minnkandi lesturs Fréttablaðsins er rakin til þess að blaðinu er nú ekki lengur dreift í hús á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri, heldur liggur það frammi í þar til gerðum stöndum á um 120 stöðum á Suðvesturlandi og á Akureyri. Bændablaðið tók þátt í lestrarmælingu Gallup á síðasta ársfjórðungi 2022. Þá mældist lestur þess á landsvísu 26%. Tölurnar benda því til þess að Bændablaðið sé í dag mest lesni prentmiðill landsins.

Dreifikerfi þess nær til yfir 420 dreifingarstaða um allt land og er upplaginu, rúmum 33.000 eintökum, dreift í vel flestar matvöruverslanir, bensínstöðvar, sundlaugar og á hvert lögbýli landsins.

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum
Fréttaskýring 4. desember 2025

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar leiða í ljós að í fæðuneyslu landsmanna...

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu
Fréttaskýring 4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Hátt hlutfall gjörunninna matvæla í mataræði mannsins er orðið eitt stærsta lýðh...

Smávirkjanir til sérstakrar skoðunar
Fréttaskýring 22. nóvember 2025

Smávirkjanir til sérstakrar skoðunar

Umhverfis- og orkustofnun og Blámi hafa verið með frekari þróun í smávirkjanakos...

Áskorun að æfa úti á landi
Fréttaskýring 10. nóvember 2025

Áskorun að æfa úti á landi

Einn mikilvægasti þátturinn í uppvexti barna er þátttaka í hvers kyns íþrótta- o...

Frumvarpið vekur spurningar um framtíð mjólkurframleiðslu á Íslandi
Fréttaskýring 24. október 2025

Frumvarpið vekur spurningar um framtíð mjólkurframleiðslu á Íslandi

Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum nr. 99/1993, sem nú er ...

Mun auðugri auðlind en áður var talið
Fréttaskýring 13. október 2025

Mun auðugri auðlind en áður var talið

Milljarði íslenskra króna var á dögunum úthlutað til verkefna í átaki stjórnvald...

Ýtt undir áburðarnýtni í landbúnaði
Fréttaskýring 29. september 2025

Ýtt undir áburðarnýtni í landbúnaði

Talsvert er litið til bændastéttarinnar og landbúnaðarins í nýjum tillögum umhve...

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri
Fréttaskýring 29. september 2025

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri

Í íslenskum veitingarekstri er algengt að notast sé við innflutt hráefni. Ástæðu...