Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Aðalfundi Sambands garðyrkjubænda frestað
Fréttir 11. mars 2020

Aðalfundi Sambands garðyrkjubænda frestað

Höfundur: Katrín María Andrésdóttir

Stjórn Sambands garðyrkjubænda hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fram átti að fara 26. mars næst komandi.

Miðað er við að fundurinn fari fram á Selfossi fimmtudaginn 7. maí en endurmat og nánari kynning mun fara fram þegar nær dregur.