Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en líka á haustin því þá eru réttir, lambadómar, hrútasýningar og litasýningar í gangi.

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða pasta og pylsur auk þess að klappa hestum nágrannans svo eitthvað sé nefnt.

Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Taekwondo af miklum dugnaði.

Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda framtíðin björt og áhugasviðið búskapur.

Fólkið sem erfir landið 12. desember 2023

Tilvonandi textílhönnuður?

Hún Aldís Hekla er hress og kát íþróttastelpa sem finnst líka gaman að baka, fara í réttir og fara í FlyOver Iceland.

Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum eru kindur, hestar, kanínur, hundar, kisa og fiskar. Hann veit fátt skemmtilegra en að vera í kringum dýrin sín og leika sér við vini sína, þá sérstaklega í fótbolta.

Fólkið sem erfir landið 9. nóvember 2023

Tilvonandi smiður?

Hann Hallgrímur Ragnar er hress og kátur strákur sem hefur gaman af að smíða, æfa íþróttir og veiða fisk svo eitthvað sé nefnt.

Hestasirkuskona framtíðar?
Fólkið sem erfir landið 1. nóvember 2023

Hestasirkuskona framtíðar?

Astrid Nóra er orkumikil og glaðlynd stelpa sem lætur fátt stöðva sig.

Skemmtilegt að vera til!
Fólkið sem erfir landið 18. október 2023

Skemmtilegt að vera til!

Hann Magnús Þór er duglegur og skemmtilegur strákur sem veit ekkert skemmtilegra...

Tónlistarglaður boxari!
Fólkið sem erfir landið 4. október 2023

Tónlistarglaður boxari!

Hún Snærún Hrafna er kát og liðug eins og sjá má á myndinni, enda eru fimleikar ...

Ætlar að verða bóndi!
Fólkið sem erfir landið 20. september 2023

Ætlar að verða bóndi!

Hún Sigrún Lind er sex ára stúlka sem æfir bæði fimleika og sund en þykir meðal ...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 6. september 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hann Greipur Guðni er hress og kátur níu ára strákur sem þykir skemmtilegt að kí...

Útilega & hestaferðir skemmtilegast
Fólkið sem erfir landið 23. ágúst 2023

Útilega & hestaferðir skemmtilegast

Hún Lilja Sól Favour Kristbjörnsdóttir er hress og kát stúlka að norðan, sem hef...

Með heimalningana í vasanum
Fólkið sem erfir landið 18. júlí 2023

Með heimalningana í vasanum

Magnús Snorri Unnsteinsson er duglegur og flottur strákur sem gæti alveg hugsað ...

Ljósmóðir í framtíðinni
Fólkið sem erfir landið 4. júlí 2023

Ljósmóðir í framtíðinni

Hún Anný Henríetta er hress og kát stelpa sem þykir skemmtilegast að mála myndir...

Með framtíðina fyrir sér
Fólkið sem erfir landið 20. júní 2023

Með framtíðina fyrir sér

Hafdís Laufey er kraftmikil stelpa sem á fimm gælukýr, nokkrar golsóttar kindur ...

Listakonan Heiðrún Hekla
Fólkið sem erfir landið 6. júní 2023

Listakonan Heiðrún Hekla

Hún Heiðrós Hekla er sex ára Egilsstaðamær sem finnst nær allt skemmtilegt og ve...