Bændablaðið Panta áskrift
3. tölublað 2017
9. febrúar 2017
Sækja blaðið (PDF)
í þessu tölublaði
Um Bændablaðið > Allar upplýsingar

Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift eum allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. sundstöðum, á bensinstöðvum, í verslunum og söluturnum um allt land.