Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Mynd tengist fréttinni ekki beint
Mynd tengist fréttinni ekki beint
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi þar sem skorað er á sveitarstjórn að koma upphreinsun skurða í gott lag.

Í erindinu kemur fram að undanfarin ár hafi dregið stórlega úr upphreinsun og er kerfið ekki að virka eins og staðan er. Þá bendir félagið á það að „Stóri- skurður“, sem tekur við nær öllu frárennslisvatni sveitarinnar virki ekki lengur sem skyldi og er því bráð nauðsyn á að grafa hann upp. Í kjölfar erindisins, sem kynnt var á sveitarstjórnarfundi þann 13. júní sl., hefur sveitarstjórn samþykkt að skipa starfshóp til að yfirfara málefni varðandi upphreinsun skurða. Hópurinn verður skipaður einum starfsmanni sveitarfélagsins og tveimur nefndarmönnum úr skipulags- og umhverfisnefnd.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...