Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
SS stækkar við sig
Fréttir 29. ágúst 2025

SS stækkar við sig

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Fyrirhugað er að byggja nýja afurðastöð vestan og norðan við núverandi sláturhús SS en gert er ráð fyrir að stækkunin geti orðið allt að 6.000 m2, þar sem 2000-2500 m2 verða byggðir í fyrsta áfanga.

„Það er verið að undirbúa byggingu á nýju stórgripasláturhúsi með möguleika á að byggja síðar við sauðfjárlínu.Verkið er í vinnslu. Það liggur ekki fyrir kostnaðaráætlun, tímaáætlun eða þess háttar. Við eigum stóra lóð á Selfossi og það sem fer í þessa byggingu nýtir einnig annað sem er á lóðinni,“ segir Steinþór Skúlason, forstjóri SS, aðspurður um fyrirhugaðar framkvæmdir á Selfossi.

Skipulagsnefnd Árborgar tók nýlega fyrir erindi frá Landform á Selfossi fyrir hönd Sláturfélags Suðurlands þar sem lögð var fram skipulagslýsing, sem tekur til breytingar á aðalskipulagi Árborgar 2020–2036, ásamt nýju deiliskipulagi fyrir iðnaðarlóð í landi Fossness. Skipulagsnefnd mælist til þess við bæjarstjórn Árborgar að samþykkja framlagða skipulagslýsingu til kynningar og umsagna í samræmi við skipulagslög.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...