Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðaverðskrá sína fyrir sauðfé
Mynd / Bbl
Fréttir 26. ágúst 2021

Sláturfélag Suðurlands hækkar afurðaverðskrá sína fyrir sauðfé

Höfundur: smh

Á stjórnarfundi Sláturfélags Suðurlands (SS)í dag var ákveðið að hækka afurðaverðskrá fyrir innlagt sauðfé um tvö prósent.

Um leið verður hækkun á innleggi í viku 37 um tvö prósent þannig að álag þeirrar viku fer úr 9 prósentum í 11 prósent.

SS var fyrst til að birta verðskrá sína fyrir komandi sláturtíð, en allar verðskrárnar voru birtar á blaðsíðu 4 í Bændablaðinu sem kom út í dag. Verðið sem þar birtist tekur ekki mið af hækkun SS nú.

Uppfærð afurðaverðskrá SS

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...