Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Selma Björnsdóttir kom í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á dögunum í kántríþáttinn Sveitahljóm en Selma vinnur nú að nýjum kántrísmellum.
Selma Björnsdóttir kom í hlaðvarpsstúdíó Bændablaðsins á dögunum í kántríþáttinn Sveitahljóm en Selma vinnur nú að nýjum kántrísmellum.
Fréttir 4. maí 2021

Selma Björnsdóttir í kántrífíling í Hlöðunni

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúdíóið, engin önnur en Selma Björnsdóttir sem er mikill aðdáandi kántrítónlistar. Það á vel við nú í maí þegar styttist í árlega Júróvisjón-veislu landans. Hún fer yfir feril sinn sem kántrísöngkona en árið 2010 gaf hún út diskinn Alla leið til Texas og vinnur nú að nýjum kántrísmellum. Selma segist lengi vel hafa verið inni í kántrískápnum og deilir með hlustendum aðdáun sinni frá unga aldri á Dolly Parton. Þar að auki fjalla Drífa og Erla um dúetta í kántrítónlistinni en þar er svo sannarlega af nógu að taka! Stútfullur þáttur af góðu spjalli og kántrítónlist í hæsta gæðaflokki.

Hlusta má á þáttinn hér

 

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...