Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur
Mynd / HKr
Fréttir 26. október 2020

Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Riðuveiki hef­ur verið staðfest í Tröllaskagahólfi. Mat­væla­stofn­un vinn­ur nú að öfl­un upp­lýs­inga og und­ir­bún­ingi aðgerða. 

Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður Landssambands sauðfjárbænda og bóndi á Straumi, segir að fréttirnar af riðunni hræðilegar og að hugur allra í stjórn Landsambandsins og örugglega allra bænda á landinu sé hjá bændunum sem lenda í þessu áfalli.

Skorið niður þar sem smit greinist

„Í raun er það í höndum Mast hvernig brugðist verður við og þeirra að skipuleggja næst aðgerðir sem eru væntanlega að skera niður allt fé á þeim bæjum sem smit greinist á.

Samkvæmt búvörusamningi fá bændurnir bætur samkvæmt reglugerð sem landbúnaðarráðuneytið greiðir.“

Allt fé urðað

„Samkvæmt lögum er allt fé á bæjum þar sem riða greinist urðað en ekki er talin að hætta stafi frá afurðum að bæjunum frá því í haust þrátt smit núna.“

Guðfinna segir misjafnt milli tilfella hversu langt þarf að líða frá því að skorið er niður og þar til að hefja má sauðfjárrækt aftur. „Yfirleitt er það tvö ár en komi upp sérstakar aðstæður getur það verið þrjú ár.“

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...