Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur
Mynd / HKr
Fréttir 26. október 2020

Riðuveiki mikið áfall fyrir bændur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Riðuveiki hef­ur verið staðfest í Tröllaskagahólfi. Mat­væla­stofn­un vinn­ur nú að öfl­un upp­lýs­inga og und­ir­bún­ingi aðgerða. 

Guðfinna Harpa Árnadóttir, formaður Landssambands sauðfjárbænda og bóndi á Straumi, segir að fréttirnar af riðunni hræðilegar og að hugur allra í stjórn Landsambandsins og örugglega allra bænda á landinu sé hjá bændunum sem lenda í þessu áfalli.

Skorið niður þar sem smit greinist

„Í raun er það í höndum Mast hvernig brugðist verður við og þeirra að skipuleggja næst aðgerðir sem eru væntanlega að skera niður allt fé á þeim bæjum sem smit greinist á.

Samkvæmt búvörusamningi fá bændurnir bætur samkvæmt reglugerð sem landbúnaðarráðuneytið greiðir.“

Allt fé urðað

„Samkvæmt lögum er allt fé á bæjum þar sem riða greinist urðað en ekki er talin að hætta stafi frá afurðum að bæjunum frá því í haust þrátt smit núna.“

Guðfinna segir misjafnt milli tilfella hversu langt þarf að líða frá því að skorið er niður og þar til að hefja má sauðfjárrækt aftur. „Yfirleitt er það tvö ár en komi upp sérstakar aðstæður getur það verið þrjú ár.“

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...