Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Pósturinn skellir í lás á Hellu og Hvolsvelli
Fréttir 3. mars 2022

Pósturinn skellir í lás á Hellu og Hvolsvelli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Pósturinn hefur ákveðið að loka póstafgreiðslum sínum á Hellu og Hvolsvelli frá 1. maí í vor. Með því tapast nokkur störf á stöðunum.

„Þetta er bara mjög fúlt og leiðinlegt en við munum reyna að gera allt, sem í okkar valdi stendur til að breyta þessari ákvörðun. Þingmenn Suðurkjördæmis eru líka að berjast í málinu með okkur,“ segir Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Gangi lokunin eftir þá munu íbúar fá póstboxaþjónustu, póstbílaþjónustu, bréfberaþjónustu og landpóstaþjónustu.

Skylt efni: Hella | Pósturinn | Hvolsvöllur

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...