Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
„Eiríksskáli“ í Svínárnesi á afrétti Hrunamanna, sem var nýlega vígður og þar með formlega tekin í notkun.
Mynd / Aldís Hafsteinsdóttir
Fréttir 30. september 2025

Nýr og glæsilegur fjallaskáli Hrunamanna vígður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nýr og glæsilegur fjallaskáli á afrétti Hrunamanna var vígður í byrjun mánaðarins að viðstöddum fjallmönnum og fleiri góðum gestum en skálinn er í Svínárnesi.

Mikil vinna og mikið átak fjölmargra gerði það að verkum að skálinn var vígður á mettíma en húseiningarnar í skálann var skipað upp í Reykjavíkurhöfn um 20. ágúst og brunað var með þær á afréttinn þar sem þær voru settar saman.

„Þessi framkvæmdahraði er sennilega einsdæmi. Við fögnuðum þessum áfanga í skálanum með öllum fjallmönnunum okkar og dágóðum fjölda annarra gesta. Skálinn mun heita „Eiríksskáli", nefndur eftir Eiríki Kristóferssyni á Grafarbakka sem lést af slysförum síðastliðið vor. Eiríkur var einn reyndasti fjallmaður Hrunamanna og sleppti aldrei fjallferð. Hann elskaði Hrunamannaafrétt og öræfin eins og fólk flest gerir hér um slóðir," segir Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps alsæl og glöð með nýja skálann.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f