Seta var lausnin.
Seta var lausnin.
Mynd / Aðsend
Fréttir 10. desember 2025

Lausn vísnagátunnar

Höfundur: Þröstur Helgason

Lausn víssnagátunnar sem birtist í síðasta blaði er orðið seta.

Vísan var svona:

                  Ekki gleðja í prófum par

                 partur er ég  af buxum

                 í tafli við páfa tef ég þar

                 týndan staf ég hugsa um.

Höfundur er Guðbjörn Sigurmundsson.

Skylt efni: Vísnagáta