Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði
Fréttir 12. janúar 2021

Ís 47 fær rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur veitt Ís 47 ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis í Önundarfirði í samræmi við lög um fiskeldi.

Ís 47 ehf. sótti um nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa af regnbogasilungi og þorski í Önundarfirði og rúmast eldið innan burðarþolsmats Önundarfjarðar.

Fyrirtækið var áður með rekstrarleyfi í Önundarfirði til sjókvíaeldis á 150 tonnum af þorski og 50 tonnum af regnbogasilungi. Umsókn um nýtt rekstrarleyfi var móttekin 23. mars 2015. Starfsemin er einnig háð starfsleyfi Umhverfisstofnunar. Úttekt starfsstöðvar hefur farið fram og staðfestir Matvælastofnun gildistöku rekstrarleyfis Ís 47 ehf. FE-1109 í Önundarfirði.

Framkvæmd fyrirtækisins er ekki matsskyld samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar í samræmi við lög um mat á umhverfisáhrifum

Heimilt er að kæra ákvörðun Matvælastofnunar um útgáfu rekstrarleyfisins til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur einn mánuður frá birtingu þessarar auglýsingar.

Skylt efni: Önundarfjörður

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...