Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Dregur úr loftmengun í Kína
Fréttir 1. október 2020

Dregur úr loftmengun í Kína

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýjar rannsóknir benda til að dregið hafi úr loftmengun í Kína á síðustu árum og að dauðsföll af hennar völdum hafi dregist saman. Mest loftmengun í dag mælist í borgum á Indlandi.

Áætluð dauðsföll af völdum loftmengunar í Kína eru sögð færri en þau voru árið 1990 en þau náðu hámarki árið 2013. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni má rekja færri dauðsföll til markvissra aðgerða stjórnvalda til að draga úr mengun frá umferð og iðnaði í 74 borgum víðs vegar um landið.

Þrátt fyrir góðan árangur er talið að rúmlega 1,2 milljónir Kínverja deyi á ári vegna slæmra loftgæða.

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...