Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Dregur úr loftmengun í Kína
Fréttir 1. október 2020

Dregur úr loftmengun í Kína

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýjar rannsóknir benda til að dregið hafi úr loftmengun í Kína á síðustu árum og að dauðsföll af hennar völdum hafi dregist saman. Mest loftmengun í dag mælist í borgum á Indlandi.

Áætluð dauðsföll af völdum loftmengunar í Kína eru sögð færri en þau voru árið 1990 en þau náðu hámarki árið 2013. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni má rekja færri dauðsföll til markvissra aðgerða stjórnvalda til að draga úr mengun frá umferð og iðnaði í 74 borgum víðs vegar um landið.

Þrátt fyrir góðan árangur er talið að rúmlega 1,2 milljónir Kínverja deyi á ári vegna slæmra loftgæða.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...