Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021
Fréttir 7. október 2021

Cow eftir Óskarsverðlaunahafann Andrea Arnold sýnd á RIFF 2021

Á yfirstandandi kvikmyndahátíð RIFF 2021 er myndin Cow eftir Andreu Arnold á dagskrá. Um fyrstu heimildarmynd þessa breska Óskarsverðlaunaleikstjóra er að ræða, en í henni er dregin upp nærmynd af hversdagslífi tveggja kúa. Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Tveir sýningardagar eru á dagskrá fyrir myndina, fyrri var 1. október en seinni sýningin er á laugardaginn 9. október klukkan 13 í Bíó Paradís. 

Myndin fjallar um kúnna Lumu, útfrá sjónarhorni Lumu, og daglegt líf hennar yfir nokkur ár. Manneskjur koma lítið við sögu nema þegar hugað er að kúnni í daglegu lífi hennar.

Myndin er hugsuð sem óður til kýrinnar og þjónustu hennar í þágu mannsins. Fyrir mannfólkið að skilja bæði fegurðina og þær áskoranir sem kýr upplifa á lífsferli sínum. Ekki á rómantískan heldur raunsæjan máta.

Andrea hefur leikstýrt meðal annars American Honey, Big Little Lies og Fish Tank.

Skylt efni: Cow

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...