Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Leiksýning ársins
Menning 5. júní 2023

Leiksýning ársins

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Síðastliðna þrjá áratugi hefur Þjóðleikhúsið verið í samstarfi við Bandalag íslenskra leikara þegar kemur að vali á leiksýningu úr smiðju áhugaleikhúsanna er sérstaka athygli vekur – og fær að spreyta sig á fjölum Þjóðleikhússins. Í ár á heiðurinn Leikfélag Vestmannaeyja með sýninguna Rocky Horror og óskum við þeim alls hins besta í Þjóðleikhúsinu nú í júní.

Hér að ofan er leikhópur Rocky Horror og á innskotnu myndinni má sjá þær Völu Fannel frá Þjóðleikhúsinu í miðjunni og frá Leikfélagi Vestmannaeyja þær Ingveldi Theodórsdóttur t.v. og Jórunni Lilju Jónasdóttur t.h.

Skylt efni: Áhugaleikhús

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
Líf og starf 10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir....