
í þessu tölublaði
Bændablaðið er málgagn bænda og landsbyggðar og kemur út hálfsmánaðarlega í prentformi. Blaðið inniheldur margvíslegan fróðleik fyrir bændur og alla áhugamenn um landbúnað og lífið í hinum dreifðu byggðum. Þar geta menn lesið um allt það nýjasta sem er að gerast í íslenskum landbúnaði og fylgst með því sem er að gerast í þeirra fagi. Upplag Bændablaðsins er að jafnaði 32.000 eintök og því er dreift um allt land. Hægt er að nálgast blaðið m.a. á sundstöðum, á bensínstöðvum, í verslunum og söluturnum.
Auglýsingar í Bændablaðið eru sendar á netfangið augl@bondi.is
Sjá nánar hér
Netföng og símanúmer
Nánari upplýsingar um áskriftir
Ýmsar upplýsingar
akureyrivikublad: Dóttir dæmds kynferðisbrotamanns, Anna Gílaphon Kjartansdóttir, er í sjokki yfir dómsúrskurð föður síns, eins og fram kemur á fréttaveitunni Stundinni. Hann var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot og misþyrmingar gegn tveimur
feykir: Þau leiðu mistök urðu við gerð Sjónhornsins, auglýsingabæklings Nýprents, að ein smáauglýsing gleymdist um félagsvist á Hofsósi en spilað verður á morgun fimmtudag.
huni: Blönduósbær hefur auglýst tillögu að deiliskipulag að nýjum íbúðalóðum við Fjallabraut, Lækjarbraut og Holtabraut á Blönduósi. Auglýsingin er í samræmi við samþykkt sveitarstjórnar frá 12. febrúar síðastliðnum. Tillagan samanstendur af skipulagsuppdrætti