Til sölu strandveiðibáturinn Diljá RE-39

3 myndir:

Til sölu strandveiðibáturinn Diljá RE-39 (7196). Báturinn er Viking 700, traustur og stöðugur bátur með góða vinnuaðstöðu. 3 gráar DNG rúllur , kör og góð tæki. Nýlegt haffæri. Vélin er Yanmar 4JH3-HTE, 92 hestöfl, keyrð 2700 klst. Verð 3.9m stgr. Uppl. í síma 899-7540.

Smáauglýsing skráð: 12. janúar 2021

Tilbaka