Til sölu Airstream TradeWind LandYacht 1

3 myndir:

Til sölu Airstream TradeWind LandYacht 1967 Model 24‘. Tveggja öxla, nýir öxlar og bremsur. Nýlega uppgert að hluta en haldið í upprunalegt útlit að innan, sem er eins og að labba inn í tímavél. Þetta er einstakt hús og býður uppá gríðarleg tækifæri og notkunarmöguleikar margvíslegir, en vagnar sem þessi njóta ávallt verðskuldaða athygli og hafa notið mikilla vinsælda vestanhafs t.d. sem matarvagnar ýmiss konar svo eitthvað sé nefnt. Óskað er eftir tilboði í gripinn. Nánari uppl. domusehf@simnet.is

Smáauglýsing skráð: 5. ágúst 2022

Tilbaka