Smáauglýsingar

Til sölu Mazda Tribute mjög vel með farinn. árg. 2005 með leðri, 4WD, ekinn 119.842 (mílur) cr 191 km. Skoðaður 2021, nýjar felgur, nýleg sumardekk og dráttarkrókur. Allt nýtt í bremsum, ferðaboxið fylgir með og 4 nagladekk á felgum. Alpine-útvarp með geisladisk og bluetooh og símatengi USB. Nánari uppl. í síma 869-8515.


3 myndir:

Smáauglýsing skráð: 30. júlí 2020

Tilbaka