Smáauglýsingar

Barnfóstra/barnapía óskast á heimili í Fljótshlíð í sumar til að aðstoða við umönnun eins árs þríbura. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af umönnun barna. Meðmæli æskileg. Starfið er eingöngu tímabundið, eða frá lok maí til lok ágúst (möguleiki á að það gæti orðið fram í september). Viðkomandi getur fengið herbergi á staðnum. Umsókn sendist á nanna@peturs.net. Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 823-9384.

Smáauglýsing skráð: 19. maí 2020

Tilbaka