Smáauglýsingar

KEMPF Malarvagnar 2ja öxla á tvöföldu. Vagninn eru með tvöfaldri grind og SAF öxlum, eins og Eurotrailer. Hardox 450 skúffa með 8mm botni og 5 mm hliðum. Sturtuviknill 52 gráður. Heitsprautuzink á grind og skúffu. Alcoa álfelgur - Durobright. Th. Adolfsson ehf. Sími 898-3612.


3 myndir:

Smáauglýsing skráð: 18. maí 2020

Tilbaka