Smáauglýsingar

Til sölu toppeintak af Toyota Hilux, dísel, árg. 2005. ekinn 249 þús. km, 35” breyttur. Tveur gangar af heilum 35" dekkjum (bæði negld og ónegld) fylgja. Nýleg Fluid Film ryðvörn. Festingar fyrir pallhýsi. Allar fyrirspurnir og tilboð hjá Höfðabílum í síma 577-4747.

Smáauglýsing skráð: 20. mars 2020

Tilbaka

Erlent