Skylt efni

ylrækt

Stefnt að 26 hektara garðyrkjustöð við Árnes
Fréttir 7. september 2023

Stefnt að 26 hektara garðyrkjustöð við Árnes

Þann 30. ágúst var undirritað samkomulag um uppbyggingu á matvæla­ framleiðslu á iðnaðarsvæði í Árnesi í Skeiða­ og Gnúpverjahreppi. Nánar tiltekið er þar um að ræða tómataframleiðslu í gróðurhúsum á um 26 hektara lands þegar uppbyggingu verður lokið árið 2027. Strax árið 2025 er gert ráð fyrir að fyrsta áfanga sé lokið og þá verði heildarframleiðs...

Tækifæri á sviði ylræktar
Lesendarýni 12. október 2022

Tækifæri á sviði ylræktar

Í byrjun september síðastliðnum komu tveir erlendir sérfræðingar í ylrækt í heimsókn til Landbúnaðarháskóla Íslands. Markmið heimsóknarinnar var að ræða framtíðartækifærin innan ylræktar á Íslandi og hvernig Landbúnaðarháskóli Íslands getur stutt við uppbyggingu greinarinnar.

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?
Lesendarýni 13. júní 2022

Stöðugleiki á óvissutímum möguleiki fyrir ylræktarbændur?

Það er margt í dag sem veldur því að verðlag á vöru fer hratt hækkandi. Stríðið í Úkraínu hefur þar mest að segja sem og hækkandi verð á orku í Evrópu og Asíu.

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar
Líf og starf 2. júní 2022

Bjartsýnir garðyrkjubændur með stáltaugar

Guðjón Birgisson og Sigríður Helga Karlsdóttir á garðyrkju- stöðinni Melum á Flúðum í Hrunamannahreppi hafa marga fjöruna sopið.

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina
Líf og starf 21. desember 2021

Lykilákvörðun hjá ríkisstjórninni fyrir ylræktina

Í landbúnaðarkafla stjórnar­sáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 17. nóvember 2021

Er hægt að rækta hvað sem er í gróðurhúsum?

Stutta svarið við þessari spurn­ingu er já, það er hægt. Gróður­hús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.

Upp með ylræktina
Lesendarýni 29. janúar 2020

Upp með ylræktina

Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.