Skylt efni

vottanir

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum
Skoðun 29. apríl 2021

Matvælaumræðan og umhverfismálin á oddinum

Síðustu vikur hafa verið um margt áhugaverðar þar sem hver greinin á fætur annarri fjallar um aðgengi neytenda að upplýsingum um ýmis matvæli sem sett eru í matarkörfuna. Matvælaumræðan og umhverfismálin eru nefnilega og verða á oddinum til framtíðar þar sem landbúnaðurinn, sjávarútvegurinn, matvælaframleiðslan og matvælageirinn standa frammi fyrir...

Dýravelferðarvottanir
Á faglegum nótum 4. janúar 2019

Dýravelferðarvottanir

Dýravelferðarvottanir eru staðfesting óháðs þriðja aðila á því að aðbúnaður og meðhöndlun dýranna sé í samræmi við ákveðinn dýravelferðarstaðal/reglur sem gengur lengra en almenn lög og reglugerðir um dýravelferð og aðbúnað.

Trúartengdar vottanir
Á faglegum nótum 11. desember 2018

Trúartengdar vottanir

Í tveimur elstu og útbreiddustu trúarbrögðunum heimsins - Íslam og Gyðingdómi - eru gerðar strangar kröfur til matvæla. Hjá Gyðingum kallast þær Kosher en Halal hjá Múslimum.

Siðgæðisvottanir
Á faglegum nótum 28. nóvember 2018

Siðgæðisvottanir

Þegar viðurkennt siðgæðismerki er á vöru þýðir það (e: fairtrade) að framleiðendur og kaupmenn hafi uppfyllt fairtrade staðla sem eru þróaðir til að taka á valdaójafnvægi í viðskipta­samböndum, óstöð­ugum mörk­uðum og því óréttlæti gagnvart frum­framleiðendum...