Skylt efni

viðarperlur

Nýjung á Íslandi – viðarperlur til húshitunar á köldum svæðum

Orðið viðarperlur en nýtt orð yfir vöru sem erlendis gengur undir nafninu „Wood Pellets“. Orðið er komið frá Óskari Bjarnasyni, skógarbónda í Snjóholti á Héraði, og var vísast til fyrst opinberað á aðalfundi Félags skógarbænda á Austurlandi í fyrravor.