Skylt efni

verðmætasköpun í landbúnaði

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar
Líf og starf 1. september 2021

Aukin verðmætasköpun í sauðfjárrækt til skoðunar

„Það er ljóst að veruleg tækifæri eru á ferðinni, bæði hvað vöruþróun varðar og eins í að skapa sérstöðu fyrir veitingahús hér á svæðinu,“ segir Pétur Snæbjörnsson, sem leiðir tilraunaverkefni í Matarskemmunni á Laugum í Reykjadal.

Verðmætasköpun landbúnaðar
Skoðun 30. ágúst 2021

Verðmætasköpun landbúnaðar

Nú þegar líður að kosningum er rétt að fara skipulega yfir þróun búnaðarmála á kjörtímabilinu til að greina hvort það hafi náðst árangur.

Íslenskt merki á hvítt sem rautt
Lesendarýni 19. apríl 2021

Íslenskt merki á hvítt sem rautt

„Mér þykir vænt um svín. Hundar líta upp til okkar. Kettir líta niður á okkur. Svín meðhöndla okkur sem jafningja.“ Það er haft fyrir satt að Winston Churchill hafi svarað Stalín með þessum orðum á Yalta-ráðstefnunni 1945 þegar sá síðarnefndi sagði að Franklin D. Roosevelt forseti væri svín.

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar
Lesendarýni 15. febrúar 2021

Ný landbúnaðarstefna á grunni umhverfis, sjálfbærni, sérstöðu og verðmætasköpunar

Öll ríki reka einhvers konar matvæla- eða landbúnaðarstefnu og þar er Ísland engin undantekning. Lengi vel mótaðist þessi stefna af þáttum eins og byggðafestu og matvælaöryggi. Meginstefið í landbúnaðarstefnu allra vestrænna ríkja var þannig að tryggja nægilegt framboð af matvælum í helstu fæðuflokkum.

Heimavinnsla afurða og aukin verðmætasköpun
Skoðun 21. nóvember 2019

Heimavinnsla afurða og aukin verðmætasköpun

Í bókunum Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi er sláturtíðinni gerð góð skil. Nokkuð nákvæmar lýsingar eru á því hvaða störfum heimilisfólk sinnti og hvað var nýtt af skepnunni. Í þá daga efaðist enginn um uppruna matvælanna enda rak stærstur hluti þjóðarinnar bú og framleiddi sín eigin matvæli.

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu
Fréttir 9. nóvember 2018

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, flutti stuttan fyrirlestur á fundinum Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? Þar fjallaði hann um stöðu landbúnaðar í þjóðhagslegu samhengi og þá ekki síst sauðfjárræktina. Þar kom fram að landbúnaður væri órjúfanlegur hluti byggðastefnu.

Um 18.000 manns í strjálbýli treysta með einum eða öðrum hætti á landbúnað
Fréttir 8. nóvember 2018

Um 18.000 manns í strjálbýli treysta með einum eða öðrum hætti á landbúnað

Sigurður Eyþórsson, framkvæmda­stjóri Bænda­samtaka Íslands, sagði á fundi um aukna verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands væri landbúnaðurinn að skila yfir 50 milljörðum í framleiðsluverðmætum inn í íslenska hagkerfið.

Við getum gert betur í verðmætasköpun og eigum fullt af tækifærum
Fréttir 8. nóvember 2018

Við getum gert betur í verðmætasköpun og eigum fullt af tækifærum

Þann 10. október boðaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til fundar í Þjóðminjasafninu undir yfirskriftinni Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði?

Hægt að þrefalda verðmætasköpun og arðsemi íslensks landbúnaðar á næstu fjórum árum
Fréttir 7. nóvember 2017

Hægt að þrefalda verðmætasköpun og arðsemi íslensks landbúnaðar á næstu fjórum árum

Um hundrað manns mættu á opinn fund í Ásgarði á Hvanneyri þriðjudaginn 24. október sem bar yfirskriftina Aukið virði landbúnaðarafurða – Hvað ætlar Ísland að gera?