Skylt efni

vetrardvali

Gróðurinn í vetrardvala
Á faglegum nótum 10. október 2022

Gróðurinn í vetrardvala

Plöntur beita margvíslegum leiðum til að lifa veturinn af. Einærar plöntur lifa af sem fræ. Séu aðstæður óhagstæðar geta fræ sumra tegunda legið í dvala í jarðveginum í nokkur ár en að jafnaði spíra fræin að vori, vaxa upp og blómstra og mynda fræ sem fellur að hausti.