Skylt efni

varnarhólf

Matvælastofnun kærir fjárflutninga bænda
Fréttir 7. mars 2024

Matvælastofnun kærir fjárflutninga bænda

Matvælastofnun (MAST) hefur kært til lögreglu meintan fjárflutning bænda á tveimur bæjum úr Snæfellshólfi yfir sauðfjárveikivarnarlínu í Vesturlandshólf.

Varnarlínur og niðurskurður ekki lengur einu tólin
Fréttaskýring 29. september 2023

Varnarlínur og niðurskurður ekki lengur einu tólin

Hér á landi hafa verið lagðar ýmsar takmarkanir á sauðfjárræktina til að hindra útbreiðslu búfjársjúkdóma. Ein sterkasta birtingarmynd þeirra eru sauðfjárveikivarnarhólf sem skipta Íslandi í 25 hluta og niðurskurður þegar upp kemur riða. Þessar hömlur eiga sér langa sögu en óvíst er hvort hún verði mikið lengri með nýjum verkfærum í baráttunni við ...

Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í baráttunni við búfjársjúkdóma.

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018
Fréttir 7. október 2021

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018

Varnarlína við ána Blöndu var lögð niður þann 1. febrúar 2018. Það var gert að tillögu Matvæla­stofnunar og með því var Húna- og Skagahólf gert að einu varnarhólfi sem er merkt nr. 9. Samtals eru um 60 þúsund fjár innan hólfsins, sem skiptast gróflega þannig að um 20 þúsund fjár eru í Skagahólfi og um 40 þúsund í Húnahólfi.

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf
Fréttir 16. janúar 2020

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf

Allt Skjálfandahólf hefur nú verið skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, en um áramótin hafði ekki komið upp smit í því í tuttugu ár. Þá eru eftir sjö varnarhólf sem eru flokkuð sem sýkt varnarhólf, af þeim 25 sem landið er flokkað niður í.

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin
Fréttir 11. desember 2019

Skjálfandahólf gæti orðið riðufrítt um áramótin

Ef ekki kemur upp riðutilfelli í Skjálfandahólfi til áramóta mun það verða skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, enda hefur þá ekki komið upp tilfelli þar í tuttugu ár þegar riða greindist á bænum Lóni í Kelduhverfi.

Blöndulína felld niður sem varnarlína dýrasjúkdóma
Fréttir 7. febrúar 2018

Blöndulína felld niður sem varnarlína dýrasjúkdóma

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi frá sér í morgun kemur fram að Blöndulína hefur verið felld niður sem varnarlína vegna dýrasjúkdóma með ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Segir þar að takmarkanir á flutningum sauðfjár í fyrrum Húnahólfi lengist sem nemur nýjasta tilfelli riðu í fyrrum Skagahólfi.

Núverandi staða varnarhólfa
Á faglegum nótum 19. apríl 2017

Núverandi staða varnarhólfa

Eins og flestir búfjáreigendur vita er landinu skipt upp í 26 varnarsvæði með svokölluðum varnarlínum sem ýmist eru girðingar eða náttúrulegar hindranir. Til að auðvelda eftirlit eru mismunandi litir hafðir á eyrnamerkjum í sauðfé eftir því hvaða varnarhólfi það tilheyrir.