Skylt efni

Vallanes

Sjálfboðaliðarnir í Vallanesi eru löglegir

Dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem sýknudómur er stað­festur yfir Eymundi Magnússyni, bónda í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, og fyrirtæki hans, Móður Jörð.

Stunda blandaðan búskap með menningartengda ferðaþjónustu og matvælavinnslu

Hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler búa á Karls­stöðum í Berufirði og stunda þar blandaðan búskap með menningu, matvælaframleiðslu og ferða­þjónstu undir vörumerkinu Havarí.

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var heiðraður á dögunum þegar Háskóli matarvísindanna (University of Gastronomic Sciences) í Pollenzo á Ítalíu veitti honum viðurkenningu fyrir það framtak að hafa plantað skógi og skjólbeltum og þannig skapað skilyrði til lífrænnar ræktunar í sínu heima­landi.

Órjúfanleg heild umhverfis, hollustu og gæða

Móður Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði var á dögunum veitt Fjöregg MNÍ (Matvæla- og næringarfræðingafélag Íslands) 2015, en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.