Skylt efni

útflutningur á lambakjöti

Fjallalamb má flytja lambakjöt út til Kína
Fréttir 27. maí 2019

Fjallalamb má flytja lambakjöt út til Kína

Fjallalamb hf. á Kópaskeri hefur verið sett á opinberan lista í Kína yfir fyrirtæki sem hafa leyfi til að flytja inn lambakjöt frá Íslandi og getur útflutningur hafist í næstu sláturtíð.

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína
Fréttir 23. október 2018

Íslenskt lambakjöt á nú greiðari leið til Kína

Rúm fimm ár eru liðin síðan skrifað var undir fríverslunar­samning milli Íslands og Kína en sauðfjárhluti hans var loks staðfestur í september. Þá undirrituðu Guðlaugur Þór og Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína, bókun við fríverslunarsamninginn um heilbrigðisvottun á íslensku lambakjöti.

Sláturkostnaður á reiki og afkoma af útflutningi óviðunandi
Fréttir 2. ágúst 2018

Sláturkostnaður á reiki og afkoma af útflutningi óviðunandi

Skýrsla KPMG um úttekt á afurðastöðvum í sauðfjárframleiðslu kom út í síðustu viku. Í Bændablaðinu er leitað álits Ágústs Torfa Haukssonar, formanns Landssamtaka sláturleyfishafa ...

Siðleg opinber innkaup
Lesendarýni 9. október 2017

Siðleg opinber innkaup

Þótt nú gefi á bátinn í útflutningi á lambakjöti er víða að finna ljós í myrkrinu. Útlit er fyrir að sala til Whole Foods nái nýjum hæðum í ár og nýtt verkefni í Japan gengur vonum framar. Eins er í undirbúningi sókn inn á Þýskalandsmarkað.

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts
Fréttir 9. október 2017

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts

Unnið hefur verið að sérstöku átaki á vegum Icelandic lamb ehf. sem er í eigu LS og Markaðsráðs kinda­kjöts um að auka sölu á lambakjöti á innan­lands­mark­aði. Virðast sauðfjár­bændur almennt vera mjög ánægðir með það framtak ef marka má könnun Lands­samtaka sauðfjárbænda.

Helmingur kjöts getur farið til spillis vegna rangs skurðar
Fréttir 12. september 2017

Helmingur kjöts getur farið til spillis vegna rangs skurðar

Japanskur kjötskurðarmeistari sem hefur sérhæft sig í skurði á lambakjöti segir að eins og Íslendingar skeri lambakjöt geti allt að 50% þess farið til spillis í Japan. Hann segir íslenskt lambakjöt mjög gott en dýrt en mikill kostur að það sé lyktarlaust.

Mikilvægt að fara vandlega yfir áhrif Brexit á viðskipti með landbúnaðarafurðir
Fréttir 22. júní 2017

Mikilvægt að fara vandlega yfir áhrif Brexit á viðskipti með landbúnaðarafurðir

Mikilvægt er fyrir Ísland að undirbúa vel útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, enda liggja gríðarlegir hagsmunir þar undir. Um 11% af þjónustu- og vöruviðskiptum Íslands fara til Bretlands.

Japanir vilja kaupa 1.000 tonn af lambakjöti á ári á góðu verði
Fréttir 9. mars 2017

Japanir vilja kaupa 1.000 tonn af lambakjöti á ári á góðu verði

Icelandic Lamb, dótturfyrirtæki Markaðsráðs kindakjöts, tók nýverið þátt í mikilli matarvörusýningu í Tókýó í Japan – Food Table 2017.