Skylt efni

umframmjólk

Auðhumla lækkar verð fyrir umframmjólk um níu krónur

Auðhumla hefur tilkynnt um að verð fyrir umframmjólk verði 20 krónur á lítrann frá 1. ágúst næstkomandi. Áfram verði greitt eftir gæðum og verðefnum eins og áður.