Skylt efni

ullarvörur

„Íslenska sveitin og náttúran höfðar sterkt til mín”
Líf og starf 11. febrúar 2022

„Íslenska sveitin og náttúran höfðar sterkt til mín”

Það er alltaf gaman að koma á bæinn Skarð í Landsveit því þar búa kraftmikil hjón með börnum sínum en fjölskyldan er með risastórt fjárbú. Við erum að tala um þau Guðlaugu Berglindi Guðgeirsdóttur og Erlend Ingvarssyni (alltaf kallaður Elli) og börnin þeirra þrjú. Sumarliði er 15 ára, Helga Fjóla er 12 ára og Anna Sigríður er 9 ára.

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði
Líf og starf 22. desember 2021

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði

Ágúst Þór Eiríksson, eigandi Icewear, er bjartsýnn á að nýting á íslenskri ull í útivistarfatnað eigi eftir að verða lyftistöng fyrir íslenskan sauðfjárbúskap. Hann telur að sérstakir eiginleikar íslensku ullarinnar beri af öðrum tegundum einangrunarefnis í flíkur eins og polyesters og gæsadúns.

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu
Fréttir 14. ágúst 2020

Sigríður og Kristján prjóna lopapeysur í sameiningu

„Þegar við fórum að reka kaffi­húsið í Litlabæ var ákveðið að hafa þar eitthvað til sölu og í fram­haldi af því kviknaði hugmynd um að bjóða upp á prjónaðan varning,“ segir Sigríður Hafliðadóttir í Hvítanesi, en hún hefur í samvinnu við eiginmann sinn, Kristján Kristjánsson, prjónað lopapeysur í gríð og erg.

Ullin í nútíð og framtíð
Lesendarýni 22. júní 2020

Ullin í nútíð og framtíð

Í Evrópu er starfandi hópur fólks frá nokkrum ólíkum löndum sem hittist og fundar reglulega. Þetta er þverfaglegur hópur, stofnaður í nóvember 2019, sem kemur að ræktun sauðfjár og ullarvinnslu á ýmsan hátt og eru margir þeirra sérfræðingar á einhverju sviði rannsókna, vinnslu eða nýtingar hráefnis - ekki bara ullar.

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu
Á faglegum nótum 19. október 2018

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu

Sigurður Sævar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Ístex, segir að unnið hafi verið að breytingum á flokkun ullar í samráði við bændur til að auka verðmætasköpun í ullarvinnslu.

Erfitt að keppa við erlendar vörur án upprunamerkinga
Fréttir 14. september 2016

Erfitt að keppa við erlendar vörur án upprunamerkinga

„Margítrekaðar tilraunir okkar undanfarin þrjú ár í því skyni að fá stjórnvöld til að gera eitthvað í málinu skiluðu engum árangri, á okkur var ekki hlustað.